
Mávar, staðir, hlutir
Skrolla ↓
Mávar, staðir, hlutir er sviðsverk unnið upp úr natúralísku klassíkinni Mávinum (e. The Seagull) eftir Anton Chekov og leikritinu Fólk, staðir, hlutir (e. People, Places, Things) eftir Duncan MacMillan.
,,Ég er ekki að ljúga. Ég er að
viðurkenna að sannleikurinn sé
ekki til. Hefurðu lesið Foucault?”
Mávar, staðir, hlutir er þátttökuverk og fjallar
um óttann við sannleikann. Verkið ögrar leikhúsforminu og mörkum raunveruleika og ímyndunar.
Verkið er afrakstur samsköpunar hópsins. Annalísa leikstýrði því og Björk lék í því aðalhlutverk en þau Almar Blær Sigurjónsson og Urður Bergsdóttir léku á móti henni. Katrín Helga Ólafsdóttir (K.óla) samdi tónlistina í verkinu.